.....og það er um það bil allt sem þeir vita.
Ok ég get fyrirgefið central evrópubúum það að þekkja ekki Eurovision, þar sem áhugi Íslendinga á þessu fyrirbæri verdur að öllum líkindum ad teljast til hegðunarfrávika, en hvernig er hægt að þekkja ekki ABBA??
Það þekkja allir ABBA.
laugardagur, janúar 27, 2007
Organizational behaviour
"In the absence of reciprocal interdependence, organizations subject to rationality norms seek to place sequentially interdependent positions tangent to one another, in a common group which is (a) localized and (b) conditionally autonomous, to facilitate coordination by standardization. When higher-priority coordination requirements prevent the clustering of similar positions or groups, organizations seek to blanket homogeneous positions under rules which cut across group boundaries, and to blanket similar groups under rules which cut cross divisional lines".
Eiiimmitt
Eiiimmitt
þriðjudagur, janúar 23, 2007
Með annað augað opið.....
.....og hnífinn undir koddanum.
Ég fékk nýjan meðleigjanda um daginn. Hann er ítalskur.
Nýji ítalski meðleigjandinn minn tilkynnti mér ekki alls fyrir löngu að forðum daga hefði hann nú étið köngulær.
Eða eins og hann sagði sjálfur: " I ATE spiders!"
Þetta fannst mér afskaplega skrítið og heldur ógeðfellt.
Nokkrir dagar líða og gerast þá matmálsvenjur þessa drengs öllu grófari.
Talið berst að innflytjendum. Hann segir mér að innflytjendur séu síður en svo vinsælir á Ítalíu....en bætir svo hrillingnum við þegar hann segir að Ítalir almennt, hafi bara hreinlega étið þá! ÉTIÐ innflytjendurna!!
Neiiiii....hættu nú alveg!
Panik hugsanir fóru á ról. Ætli hann líti nokkuð á mig sem innflytjanda? Shit! Er þetta garnagaul sem ég heyri?! Kannski ég ætti að bjóða honum jógúrt.....
Þótt að á yfirborðinu væri ég að sjálfsögðu sallaróleg. Eins og ekkert í heiminum væri eðlilegra en að éta innflytendur.
Það vakti hjá mér örlitla von að þetta mannætutal hans var í þátíð, svo ég dró þá ályktun að þeir væru þá ef til vill hættir þessum ósiði í dag, bölvaðir.
Tók mig smá tíma að kveikja, en svo kom það.
Ítalir eiga sumsé í basli með H-in sín!
ATE, HATE.....grundvallar munur þar á, en ég er þó allavega farin að geta sofið á næturnar og hnífurinn kominn þangað sem hann á heima....í eldhússkúffuna.
HAHA
Ég fékk nýjan meðleigjanda um daginn. Hann er ítalskur.
Nýji ítalski meðleigjandinn minn tilkynnti mér ekki alls fyrir löngu að forðum daga hefði hann nú étið köngulær.
Eða eins og hann sagði sjálfur: " I ATE spiders!"
Þetta fannst mér afskaplega skrítið og heldur ógeðfellt.
Nokkrir dagar líða og gerast þá matmálsvenjur þessa drengs öllu grófari.
Talið berst að innflytjendum. Hann segir mér að innflytjendur séu síður en svo vinsælir á Ítalíu....en bætir svo hrillingnum við þegar hann segir að Ítalir almennt, hafi bara hreinlega étið þá! ÉTIÐ innflytjendurna!!
Neiiiii....hættu nú alveg!
Panik hugsanir fóru á ról. Ætli hann líti nokkuð á mig sem innflytjanda? Shit! Er þetta garnagaul sem ég heyri?! Kannski ég ætti að bjóða honum jógúrt.....
Þótt að á yfirborðinu væri ég að sjálfsögðu sallaróleg. Eins og ekkert í heiminum væri eðlilegra en að éta innflytendur.
Það vakti hjá mér örlitla von að þetta mannætutal hans var í þátíð, svo ég dró þá ályktun að þeir væru þá ef til vill hættir þessum ósiði í dag, bölvaðir.
Tók mig smá tíma að kveikja, en svo kom það.
Ítalir eiga sumsé í basli með H-in sín!
ATE, HATE.....grundvallar munur þar á, en ég er þó allavega farin að geta sofið á næturnar og hnífurinn kominn þangað sem hann á heima....í eldhússkúffuna.
HAHA
sunnudagur, janúar 21, 2007
Próftafla
Sprottin undan rifjum djöfulsins!
19. feb: Accounting
20. feb: Strategic Marketing
22. feb: Organizational Behaviour
23. feb: Corporate Strategy
1. mars: Industrial Organization
Af slíkri skipulagsþjóð að vera, þá hlýtur eitthvað stórkostlegt að hafa farið úrskeiðis hér.
Ætti kannski að benda einhverjum á þessi augljósu mistök....
Já, þessi elska á eftir að stuðla að heilsuleysi, svefnleysi og bara almennu skilningsleysi hér á bæ.
Vildi óska að skrattinn færi að beina athygli sinni að einhverju öðru en mínum skólamálum, svona til tilbreytingar.
19. feb: Accounting
20. feb: Strategic Marketing
22. feb: Organizational Behaviour
23. feb: Corporate Strategy
1. mars: Industrial Organization
Af slíkri skipulagsþjóð að vera, þá hlýtur eitthvað stórkostlegt að hafa farið úrskeiðis hér.
Ætti kannski að benda einhverjum á þessi augljósu mistök....
Já, þessi elska á eftir að stuðla að heilsuleysi, svefnleysi og bara almennu skilningsleysi hér á bæ.
Vildi óska að skrattinn færi að beina athygli sinni að einhverju öðru en mínum skólamálum, svona til tilbreytingar.
föstudagur, janúar 19, 2007
Ótrúlegt!
þriðjudagur, janúar 16, 2007
Misskilningur
Stundur getur verið ótrúlega gaman í skólanum. Sérstaklega þegar tungumálaveggir gera samskipti á milli nemenda nánast ómöguleg á tímum.
Ég var eitt sinn á þeirri skoðun að hópaverkefni væru af hinu illa, en nú er tíðin önnur. Ég hef áttað mig á skemmtanagildi slíkrar iðju.
Markaðsfræðiverkefni í morgun gekk erfiðlega. Þar er ég í hópi með þremur stelpum, ein frá Kína, ein frá Víetnam og ein frá Búlgaríu og svo einn strákur frá Þýskalandi (sem endar allar setningar á "please"). Naumast kurteisir þessir þjóðverjar:
K: Why don´t we just have a tree that goes straight from the center to the amusement park?
Ég: A tree?
K: Yes, Yes, Trees!
Ég: You mean like.....a plant....tree?
K: Yes TREE! A tree that could go between the two places without any stops.
Ég: Do you have that sort of thing in China?... Cause I´ve never really heard of anything like it..... Ohhh! You mean a train?
K: Yeeeees a treeeee! I also think we should change the fingers in the powepoint slides.
Ég: Say what?
K: We should change the fingers!
Ég: hmmmm....ok....so you want to change the...the fingers?
K: Yes, yes! The fingers !The FINGERS! (Bendir á tölfræðiútreikninga okkar)
Ég: Aha! The figures. Not a problem.
V: And maybe the company´s...... ..
(B grípur fram í, alveg vel brjáluð!)
B: Do not talk to me about communism!......
Á þessum tímapunkti ákvað ég bara að halla mér aftur og fylgjast með hvernig þetta samtal gæti mögulega endað. Ætlaði ekki einusinni að reyna að leiðrétta þennan misskilning.....
Þ: Can we move on, pleaze?
Ég var eitt sinn á þeirri skoðun að hópaverkefni væru af hinu illa, en nú er tíðin önnur. Ég hef áttað mig á skemmtanagildi slíkrar iðju.
Markaðsfræðiverkefni í morgun gekk erfiðlega. Þar er ég í hópi með þremur stelpum, ein frá Kína, ein frá Víetnam og ein frá Búlgaríu og svo einn strákur frá Þýskalandi (sem endar allar setningar á "please"). Naumast kurteisir þessir þjóðverjar:
K: Why don´t we just have a tree that goes straight from the center to the amusement park?
Ég: A tree?
K: Yes, Yes, Trees!
Ég: You mean like.....a plant....tree?
K: Yes TREE! A tree that could go between the two places without any stops.
Ég: Do you have that sort of thing in China?... Cause I´ve never really heard of anything like it..... Ohhh! You mean a train?
K: Yeeeees a treeeee! I also think we should change the fingers in the powepoint slides.
Ég: Say what?
K: We should change the fingers!
Ég: hmmmm....ok....so you want to change the...the fingers?
K: Yes, yes! The fingers !The FINGERS! (Bendir á tölfræðiútreikninga okkar)
Ég: Aha! The figures. Not a problem.
V: And maybe the company´s...... ..
(B grípur fram í, alveg vel brjáluð!)
B: Do not talk to me about communism!......
Á þessum tímapunkti ákvað ég bara að halla mér aftur og fylgjast með hvernig þetta samtal gæti mögulega endað. Ætlaði ekki einusinni að reyna að leiðrétta þennan misskilning.....
Þ: Can we move on, pleaze?
mánudagur, janúar 15, 2007
Jeijjjjj......
.....hvað ég er glöð að vera búin að koma þessu kommenta kerfi mínu í lag :)
Hélt að þið væruð bara öll búin að yfirgefa mig!
Hvernig gat mér dottið slík vitleysa i hug.
Hélt að þið væruð bara öll búin að yfirgefa mig!
Hvernig gat mér dottið slík vitleysa i hug.
laugardagur, janúar 13, 2007
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)