Svo er Simpson myndin á næsta leiti og fólk að fara úr líminingunum yfir þeim stórkostlegheitum. Ótrúlega sniðug markaðsetning í gangi þar á bæ þar sem þeir hafa meðal annars gefið seven eleven búðunum smá meikover og breytt þeim í Kwik-e-mart með Apu og öllu tilheyrandi og núna það nýjasta: Simpsonize me! Snillingar.
Sumsé væri ég karakter í Simpson þá liti Sissú Simpson svona út:

Svipur með okkur?
2 ummæli:
vá ég væri til í að sjá þig í eins og einum Simpson þætti
Svaka skutla :)
Skrifa ummæli