
Sumir ákváðu að skella sér í pottinn, þó ekki ég.

Litla kátetan okkar var yfirtekin af yfirmáta frönsku fólki á tímabili

Á listasafni í Osló, þar sem við sáum m.a. hið fræga "Óp". Þá veit ég að það hefur semsagt fundist aftur eftir ránið þarna forðum daga....

Höfnin í Osló

Í góða veðrinu á T.G.I Friday´s, downtown Osló

Að nálgast Osló

"Skemmtilegt" skipaútsýni

Litlu amerísku börnin okkar og húsfélagar voru hressir og vildu hópknús sem ekkert gekk að flýja undan.

Annar húsfélagi hér á ferð. Ég og hin þýska og stórskemmtilega Maike, sem talaði ekki um annað en Titanic og Atlashafsísjaka á leið okkar um höfin...

Enn aðrir Svanevej húsfélagar. Hin ítalska Gaia og hin íslenska Sólveig, á leið í lestina.

Uppstilling fyrir framan 7seas veitingastaðinn á skipinu. Hlaðborð þar bæði kvöldin þar sem kenndi ýmislegs íslensks að grasa, s.s. sviðasultu og saltkjöts og baunastöppu.

Höllin í Osló

Að ná áttum eftir góðan eftirmiðdagslúr


Maike og Gaia ásamt hinum alræmda sjávarpáfagauki, lukkudýri skipsins.

Holmenkollen! Var það ekki eitthvað Spaugstofudjók?


3 ummæli:
Bara brjálað að gera hjá þér í skólanum...... :)
Sæll gamli! Já eins og sjá má þá er mikill metnaður lagður í þetta þessa önnina :)
Þetta hefur greinilega verið mjög leiðinleg ferð! Þú hefur ekki hitt tom cruise?
Skrifa ummæli