Svo italiu trippid mitt og Hildar var bara svaka fint. Hun kom til min a sunnudagskvoldi i grenjandi rigningu! Rigndi enn naesta dag...svo Hildur var ekki beint ad sja bestu hlidarnar a Lugano. Brunudum svo til Milano thar sem vid keyptum okkur lestarmida til Romar. Vorum i Rom i nokkra daga og stukkum svo upp i adra lest til Pisa og sidan Florence, adur en ferdinni var heitid aftur til Milan.
Tokum klarlega "thetta reddast" pakkann a thessa ferd. Ekkert planad fyrir fram og meira bara svona go with the flow stemmari sem einkenndi thessa ferd...sem er bara skemmtilegt.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
vá hvað síðasta myndin er töff, þetta er eins og plakat á bakvið þig
Já geggjað flott. Alveg sammála heheh.
mögnuð mynd!
Ég er svo góður ljósmyndari sko HAHAHA :)
Skrifa ummæli