þriðjudagur, febrúar 06, 2007

Eitt sinn spítali.....

nú háskóli




Sjáiði fallega skólann minn.

Þessar vikurnar eyði ég öllum mínum stundum í kjallara þessa húss, sem í dag hefur að geyma lestraraðstöðu og hópavinnuherbergi.
í dag lestarsalur, forðum daga LÍKHÚS.

Huggulegt.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

sjæsen...
flottur skóli ég segi ekki meir :D Til hamingju. Ég væri ánægð ef ég gengi inn svona fínar tröppur á hverjum morgni..

Nafnlaus sagði...

Já mikil ósköp.. hópavinnuherbergin í mínum skóla heita Helvíti! og svo eru reyndar hópavinnuherbergi sem heita Himnaríki líka ;)

Nafnlaus sagði...

Það er alltaf huggulegt í líkhúsum Sissú.. er það ekki :) Ég fer alltaf árlega í líkhúsferð, sem betur fer ekki í sorglegum tilgangi.. þú kannast við slíka líkhúsferð

Nafnlaus sagði...

Jújú kannast nú við þær víðfrægu ferðir. Rosa fínt að fara í svona skoðunarferðir, en ég er nú ekkert mikið fyrir að hafa þetta sem hang-out. Hvað þá seint á kvöldin þegar bara ég, bókin og skrítni Íranski gæinn erum þarna á ferli :)