föstudagur, maí 30, 2008

Field project, dinner, Basel, heimför.

Svo lifid er eylitid bjartara thessa dagana. Thad sest til solar i dag, sem hefur ekki gerst i einar thrjar vikur nuna held eg. Buid ad rigna og rigna og rigna og rigna og sidan rigna adeins meira. Med dassi af eldingum og medfylgjandi hryllingsmynda thrumum. Og thad er vist spad rigningu alveg thangad til eg fer heim. Thannig sma solarglaeta i dag er óvaent ánaegja. Svo skiladi eg og YYYYYNDISLEGI hópurinn minn af okkur thessu frábaera lokaverkefni, sem aetladi ad ganga frá okkur thessa önnina. Vid héldum lokakynningu fyrir Credit Suisse á midvikudaginn og maettu thangad einir sex auka gestir, jakkafataklaeddir bankamenn frá Zurich og tveir business peyjar frá Mílanó.

Thetta jók (jók???) stress levelid i hópnum umtalsvert, en their voru allir hinir vinalegustu. Komu med nokkrar spurningar ad lokinni kynningu, en ekkert nasty. Meira bara ábendingar. Sidan leysti Credit Suisse okkur út med allskonar CS krappi: derfhufur, bolir, lyklakippur, USB lyklar...thid vitid, gridarlega töff bankavarningur sem ég mun klárlega umvefja mig í. Og settust sidan nidur med okkur yfir einum drykk, til ad segja takk og bless. En thau virtust ánaegd med verkefnid okkar, og bádu prófessorinn okkar strax um áframhaldandi samstarf á naesta ári, thar sem annar útskriftarhópur gaeti haldid áfram med og byggt ofan á verkefnid okkar.

Eftir kynninguna fór einn thessara Zurich dúdda ad spjalla vid mig, thvi honum fannst áhugavert ad ég vaeri frá Íslandi. Eda áhugavert er kannski ekki alveg rétta ordid. Aumkunnarvert ef til vill meira lýsandi. Hann hafdi thennan sama morgun verid ad lesa grein um Island, og nú umtalada fjárhagsstödu landsins, í Finacial Times, og var eiginlega bara ótrúlega hissa ad ég aetladi mér ad snúa aftur heim í thetta rugl. Sagdi mér beinlínis ad gleyma thessu daemi; Vinna á Íslandi vaeri ekki málid um thessar mundir. Yebbs.

Allavega! Verkefnid búid sem er glediefni, og lítill kvedjudinner, ala Sissu, i kvöld og sídan er bara ad byrja ad pakka. Madeleine fer til Thyskalands á morgun, ad elta sólina. Sem ég skil mjög vel, allir ad brjálast á thessu skyjahafi hér. En hún aetlar ad hitta mig í Basel á Midvikudaginn, thar sem vid munum grúska eitthvad yfir daginn ádur en ég flýg svo heim um kvöldid. Hlakka til :)

Annars ekki meira ad frétta hédan í bili. Vona thid séud öll á heilu og höldnu eftir thessa skjálfahrinu i gaer. CNN faerdi mér fréttir af thvi. Og ekki of thunglynd eftir Eurovision jardaförina. Skyrtuklaeddi skautadansarinn, med ljósu lokkana, var afar videigandi tharna a svidinu og klárlega thad sem faerdi thessum hippsterum frá Russlandi sigurinn heim.

föstudagur, maí 23, 2008

Sorglegast af öllu finnst mér ad ná ekki ad worka tanid ádur en ég kem heim...

fimmtudagur, maí 15, 2008

Island 5.juni!

Thad verdur nu ad segjast eins og er ad Svissu er eylitid farid ad hlakka til ad stiga faeti aftur a klakann sinn. Sem verdur ad teljast framfor fra sidasta stoppi minu thar um jolin. Og thetta allt saman thratt fyrir hlynandi vedurfar og almenn almenninlegheit her i Lugano.

Eg er meira ad segja ekki fra thvi nema ad udir nidri se litill utilegupuki farinn ad krauma. Ordid ansi langt sidan ad islensk utilega var a bodstolnum og var eg eiginlega bara farin ad afneyta svoleidis idju hin seinustu ar. Vell, Im bAAAaaack!

Sitjandi i klappstol, i fodurlandinu, med Egils bjor i annarri og SS pulsu i hinni, midnaetursolin allsradandi og jah! eg utiloka meira segja ekki undirtekt thegar hinar utilegufrikurnar fara ad blasta Bubba nokkurn Morthens! Ja thid lasud rett...Bubba Morthens! Og nu vaeri godur timi til ad heyra andkof undrunar...

Ja hver veit nema eg muni koma sterk inn i sumar....islenskari en nokkru sinni fyrr!

Thid hafid thjar vikur til ad ljuka vid lopapeysuna.

Peace out.

miðvikudagur, maí 07, 2008

Milan-Rome-Pisa-Florence-Milan

Svo italiu trippid mitt og Hildar var bara svaka fint. Hun kom til min a sunnudagskvoldi i grenjandi rigningu! Rigndi enn naesta dag...svo Hildur var ekki beint ad sja bestu hlidarnar a Lugano. Brunudum svo til Milano thar sem vid keyptum okkur lestarmida til Romar. Vorum i Rom i nokkra daga og stukkum svo upp i adra lest til Pisa og sidan Florence, adur en ferdinni var heitid aftur til Milan.
Tokum klarlega "thetta reddast" pakkann a thessa ferd. Ekkert planad fyrir fram og meira bara svona go with the flow stemmari sem einkenndi thessa ferd...sem er bara skemmtilegt.