fimmtudagur, maí 15, 2008

Island 5.juni!

Thad verdur nu ad segjast eins og er ad Svissu er eylitid farid ad hlakka til ad stiga faeti aftur a klakann sinn. Sem verdur ad teljast framfor fra sidasta stoppi minu thar um jolin. Og thetta allt saman thratt fyrir hlynandi vedurfar og almenn almenninlegheit her i Lugano.

Eg er meira ad segja ekki fra thvi nema ad udir nidri se litill utilegupuki farinn ad krauma. Ordid ansi langt sidan ad islensk utilega var a bodstolnum og var eg eiginlega bara farin ad afneyta svoleidis idju hin seinustu ar. Vell, Im bAAAaaack!

Sitjandi i klappstol, i fodurlandinu, med Egils bjor i annarri og SS pulsu i hinni, midnaetursolin allsradandi og jah! eg utiloka meira segja ekki undirtekt thegar hinar utilegufrikurnar fara ad blasta Bubba nokkurn Morthens! Ja thid lasud rett...Bubba Morthens! Og nu vaeri godur timi til ad heyra andkof undrunar...

Ja hver veit nema eg muni koma sterk inn i sumar....islenskari en nokkru sinni fyrr!

Thid hafid thjar vikur til ad ljuka vid lopapeysuna.

Peace out.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vááá :) ég legg inn lopapeysupöntun um helgina. Rosalega líst mér vel á þessa Sissú sem er að koma fram, við eigum aldeilis samleið...HLAKKA SVO TIL AÐ FÁ ÞIG HEIM!!! Verð reddí með fjallgönguskóna.

Sissú sagði...

:)

Nafnlaus sagði...

Við Jones erum búin að panta að djamma með þér helgina 6-8 júní :D Er það ekki díll?

The teeny tiny turtle sagði...

Ó JÚ! LÍST AAAAANSI VEL A THANN FJANDA :D

Stjáni sagði...

Tjahh, það er af sem áður var segi ég nú bara. Þetta þykir mér mjög góð breyting Sigurrós.

Frábært að heyra að Swissú ætli að skella sér í útilegu í sumar og ekki skemmir fyrir að veðrið á eftir að vera alveg æðislegt stórann part úr sumri. Þú verður að koma með einhvern flottan stað sem ekki hefur verið farið á áður.
vúff, það er bara komin útilegurfiðringur í mann!