laugardagur, mars 08, 2008

Kirkjugarðar

Það er bara eitthvað við þá. Friðsælir og fallegir.



3 ummæli:

Sandra sagði...

Friðsælir, fallegir... kannski ekki alveg sammála... kannski af því að ég hef aldrei unnið hjá kirkjugörðunum ;)

Mér finnst þeir alltaf dáldið svona creepy friðsælir... en oft eru þeir mjög fallegir :)

The teeny tiny turtle sagði...

haha já, ég hef alltaf verið svolítill sökker fyrir kirkjugörðum. Finnst eitthvað huggulegt við þá. Spurning hvort þetta sé eitthvað tengt KGRP dögunum mínum....það gæti nú bara alveg hugsast :)

Nafnlaus sagði...

Ég er sko alveg sammála þér Sissú! Kirkjugarðar eru friðsælir og huggulegir, finnst rosalega gott að taka göngutúr og rölta um næsta kirkjugarð, virða allt saman fyrir mér.
En já.. það hefur kannski eitthvað með það að gera að maður lítur öðruvísi á kirkjugarða eftir að hafa unnið í einum slíkum;)

-HildurBjösss