föstudagur, september 22, 2006

Alltaf gaman af svona pælingum

1) New York City hefur 11 bókstafi
2) Afghanistan hefur 11 bókstafi
3) Ramsin Yuseb (Hryðjuverkamaðurinn sem hótaði eyðileggingu tvíburaturnanna árið 1993) hefur 11 bókstafi.
4) Gerorge W Bush hefur 11 bókstafi
5) New York er 11. ríkið í BNA
6) Flug 11 var með 92 farþega (9+2=11)
7) Flug 77, sem einnig flaug á Twin Towers, var með 65 farþega (6+5=11)
8) Atburðirnir áttu sér stað 11. september eða 9/11 (9+1+1=11)
9) Samanlagður fjöldi fórnarlamba í þessum flugum var 254 (2+5+4=11)
10) 11. september er 254. dagur í árinu (2+5+4=11)
11) Sprengingarnar í Madrid áttu sér stað þann 3.11.2004 (3+1+1+2+0+0+4=11)
12) Atburðirnir í Madrid gerðust 911 dögum eftir Twin Towers árásinni

Tilviljun?

13) Þekktasta merki BNA, á eftir "stars and stripes" er örninn.

Eftirfarandi vers er tekið úr heilögustu bók Islam, Kóraninum:
"For it is written that a son of Arabia would awaken a fearsome Eagle. The wrath of the Eagle would be felt throughout the lands of Allah and while some of the people trembled in despair still more rejoiced: For the wrath of the Eagle cleansed the lands of Allah and there was peace."

Þetta er nú bara svona keðjubréf sem ég fékk sent, en doldið athylisvert engu að síður.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta er nú spúkí :)

Mér finnast nú samt færslur sem koma frá þínu hjarta skemmtilegra lesefni :) knús

Takk fyrir frábært kvöld í gær!

Sissú sagði...

Takk sömó! Rosa gaman að hitta ykkur...ávallt! Líst vel á hvað þú ert að standa þig í þessum samningum okkar :)

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir seinast og góða ferð! Campusinn lítur vel út á þessum myndum, þetta verður pottþétt fjör :)